top of page

Karen Ýr
Verk
Commissions
Orðlaus
Stafrænar- og filmuljósmyndir, 2022




Við sýningu verksins hangir lærleggur og hryggur lambs í ullar streng frá loftinu. Staðsett beint fyrir neðan er ruslafata.
Verkið tekst á við sjaldséða sjónarhorn kinda í réttum, verkið beinir augum neytenda og áhorfenda á sársauka kinda. Þessara saklausa dýra sem eru mistnotuð fyrir einn hlut, bragðlauka lambalærisins.
bottom of page