top of page

Karen Ýr
Verk
Commissions
.jpg)
Karen Ýr (f. 2002) er íslensk myndlistarkona sem vinnur í mörgum miðlum, helst fá hugmyndir hennar að tala í gegnum miðilinn og efni hans. Þess vegna taka verk hennar miklum umbreytingum frá verki til verks, en í kjarnanum lýtur hún oft til sjálfsins.
Með hugmyndum um samfélagið, sjálfið, mennsku og manngerðar reglur rannsakar hún þessa manngerðu kassa í gegnum sjálfsímyndina og tengingu persónunnar við hið stóra samhengi samfélagsins og lífið innan þess.
bottom of page