top of page

Karen Ýr
Verk
Commissions
Oatly
Akrýl málning á striga 200 x 70 cm, 2024
Oatly "commisioned" þetta verk, en hugmyndin var að fá listafólk og áhrifavalda til að skapa list og video gjörninga með Oatly í huga. Verkið er málað á striga í sömu hlutföllum og Oatly mjólkurfernan, með video gjörningnum fylgir gerðin að verkinu sem og nokkrar hugleiðingar um merkingu þess að drekka- og mála með haframjólk, þessi myndbönd má sjá á samfélagsmiðlum Karenar.




bottom of page